Stígandi er aðal stóðhestur búsins og hefur gefið okkur bæði kynbótahross, keppnishross og gæðinga. Stígandi er undan heiðursverðlaunahrossunum Hnotu frá Stóra-Hofi og Aron frá Strandarhöfði.

Sköpulag og kostir
Höfuð 8 Tölt 9
Háls/herðar/bógar 7.5 Brokk 8.5
Bak og lend 8.5 Skeið 8
Samræmi 8.5 Stökk 8.5
Fótagerð 8.5 Vilji og geðslag 9.5
Réttleiki 7 Fegurð í reið 8.5
Hófar 8.5 Fet 7
Prúðleiki 8.5 Hæfileikar 8.72
Sköpulag 8.1 Hægt tölt 8.5
    Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.47