Jarl er undan Stíganda og góður fulltrúi afkvæma hans en móðirin er okkar aðal ræktunarhryssa, Glóð frá Feti. Jarl er lofthár, fríður fimmgangshestur með góð gangskil og jafngóðar gangtegundir. Hann er rúmur á gangi og hrein skemmtun að ríða. 

 

 

Sköpulag og kostir
Höfuð 8 Tölt 8
Háls/herðar/bógar 9 Brokk 8
Bak og lend 8 Skeið 9
Samræmi 9 Stökk 8.5
Fótagerð 7.5 Vilji og geðslag 8.5
Réttleiki 7.5 Fegurð í reið 8
Hófar 9 Fet 9
Prúðleiki 8 Hæfileik 8.35
Sköpulag 8.48 Hægt tölt 8
    Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.4